Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innmatur
ENSKA
pluck
DANSKA
plucks
SÆNSKA
organpaket
FRANSKA
fressure, corée
ÞÝSKA
Geschlinge
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skrokkar og hálfir skrokkar skulu afgreiddir án hauss (skorinn af við banakringlu- og hnakkabeinslið), lappa (skornar af við hnjálið eða framristarlið), hala (skorinn af milli sjötta og sjöunda rófuliðar), júgurs, kynkirtla, lifrar og innmatar ( e. pluck ). Nýru og nýrnafita teljast með skrokknum.

[en] Carcasses and half-carcasses shall be presented without the head (severed at the atlantooccipital joint), the feet (severed at the carpometacarpal or tarso-metatarsal joints), the tail (severed between the sixth and seventh caudal vertebrae), the udder, the genitalia, the liver and the pluck. Kidneys and kidney fat are included in the carcass.

Skilgreining
[en] in the ox it consists of the trachea, lungs and the heart; in the sheep and in the pig it consists of the lungs, trachea, heart, melt (spleen) and the liver (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Hér er notuð þýðingin ,innmatur´ því að þetta eru mismunandi líffæri eftir því um hvaða skepnu er að ræða (sjá skilgreiningu úr orðabanka ESB (IATE)). Ef þetta væri nautgripur væri þetta innmatur úr brjóstholi, en hér er þetta tengt sauðfé og þá er þetta barki, lungu, hjarta, milta og lifur (samkvæmt skilgr. í IATE). Sum þessara líffæra eru sjaldnast notuð til matar, og því er álitamál hvort þetta sé heppileg þýðing.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira